Fréttir og tilkynningar

21/10/2020

UNICEF á Íslandi innkallar hettupeysur í barnastærð

Neytendastofa vill benda á innköllun UNICEF á Íslandi á hettupeysum í barnastærð sem settar voru í sölu sem hluti af fjáröflun fyrir starfsemi samtakana. Hættan felst í því að bönd í hettum eða í hálsmáli geta valdið hættu á kyrkingu. Varðar innköllunin aðeins þær peysur sem eru í barnastærð.

20/10/2020

Drög að reglum um upplýsinga- og aðvörunarskyldu erlendra lána

Neytendastofa birtir hér til umsagnar drög að reglum um upplýsinga- og aðvörunarskyldu vegna fasteignalána sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Í regludrögunum er fjallað um og nánar útfærðar skyldur lánveitenda í samræmi við ákvæði 33. gr. laga nr. 118/2016, um fasteignalán til neytenda

Skoða eldri fréttirRSS Rss