Fara yfir á efnisvæði

Skref 3. Form tilkynninga

3.     Form tilkynninga fyrir nikótínvökva og rafrettur (veipur)

Framleiðandi / innflytjandi skal skrá og tilkynna til Neytendastofu um áfyllingar sem innihalda nikótín sem fyrirhugað er að markaðssetja á Íslandi svo og rafrettur (veipur). Framleiðandi / innflytjandi hleður niður, fyllir út og sendir útfyllt form til Neytendastofu á póstfangið postur@neytendastofa.is.

Form tilkynningar um áfyllingar með nikótíni – hlaða niður formi 

Form tilkynningar um rafrettur (veipur) – hlaða niður formi 

Tengill í skref 4. Gjaldtaka og fjöldi gjalda sem greiða skal, dæmi

 

TIL BAKA