Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

29.9.2017

Snuð með nafni

Neytendastofu hafa borist þó nokkrar tilkynningar um snuð, þar sem túttan er að losna af eða er við það að losna. Þessi tegund af snuði er pöntuð á netinu á breskri síðu og er hægt að biðja um að þau séu merkt.
Meira
21.9.2017

Mitsubishi Motors innkallar Mitsubishi Pajero

Vörumerki Mitsubishi
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á Mitsubishi Pajero árgerð 2007 til 2012 vegna öryggispúða frá framleiðandanum Takata.
Meira
20.9.2017

Tímabundið sölubann á 89 tegundum af „spinnerum“

Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (e. fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Innflytjandinn hefur ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn en hefur fjórar vikur til að sýna fram á að varan sé í lagi.
Meira
14.9.2017

Victoria‘s Secret innkallar farsímahulstur

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Victoria‘s Secret um innköllun á farsímahulstrum fyrir IPhone. Hulstrin eru gerð úr plasti sem innihalda vökva og glimmer. Samkvæmt tilkynningunni geta hulstrin auðveldlega brotnað með þeim afleiðingum að terpentína (e. white spirit) lekur úr hulstrinu
Meira
13.9.2017

Innköllun á Maserati

Maserati vörumerkið
Neytendastofa vekur athygli á evrópskri innköllun á Maserati bifreiðum. Þessi bílategund hefur engan umboðs eða þjónustuaðila á Ísland og málið því af öðrum toga en flestar bifreiðainnkallanir Neytendastofu. I
Meira
12.9.2017

Bílaumboðið Askja innkallar 17 Mercedes-Benz vörubíla

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju varðandi innköllun á Mercedes-Benz vörubílum. Um er að ræða gerðirnar: Axor Econic, Actros, Antos og Arocs.
Meira
8.9.2017

Sölubann á „spinnera“ hjá Hagkaup

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur sett sölubann á þyrilsnældur (e. spinner) hjá Hagkaup þar sem ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir.
Meira
8.9.2017

BL. ehf innkallar Nissan Micra

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á Nissan Micra, framleiðsluár 2016-2017. Ástæða innköllunar er að sá möguleiki er staðar að samsetning teng
Meira
4.9.2017

Lindex innkallar Disney Frozen sokkapakka

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Lindex um að eitt par (þeim með myndinni af Önnu) í Disney Frozen pakkanum með vörunúmeri 833 7410285 5170 1611 uppfylli því miður ekki kröfur Lindex um gæði. Sokkarnir innihalda kemískt efni sem sé bannað í allri framleiðslu Lindex.
Meira
1.9.2017

BL ehf. Innkallar Hyundai bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 269 Hyundai bifreiðum. Um er að ræða Santa FE bifreiðar framleiddar á árnunum 2012-2016.
Meira
TIL BAKA