Fara yfir á efnisvæði

Gjaldskrár

Neytendastofa innheimtir gjöld fyrir þjónustu sína samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra setur. Við ákvörðun um gjaldskrá er við það miðað að tekjur stofnunarinnar standi undir útgjöldum hennar.                                                                         

Gjaldskrá             Nr.
Auglýsing um gjaldskrá fyrir prófunar- og kvörðunarþjónustu Neytendastofu 256/2019
Auglýsing um gjald vegna þátttöku á vigtarmannanámskeiðum í  Reykjavík  465/2018
Gjaldskrá fyrir leyfisveitingu Neytendastofu fyrir innra eftirlit eigenda með löggildingarskyldum mælitækjum   186/2009 
Gjaldskrá fyrir löggildingargjöld á mælitækjum   935/2007
   

                   


TIL BAKA