Fara yfir á efnisvæði

Leyfisveiting

Neytendastofu hefur lögum samkvæmt verið falið að gefa út starfsleyfi fyrir vigtarmenn. Um skilyrði með veitingu starfsleyfa til löggiltra vigtarmanna í samræmi við ákvæði í lögum og reglugerðum um það efni, um námskeið, próf og löggildingu vigtarmanna má sjá nánar hér.

Í samræmi við heimildir í ákvæðum laga hverju sinni er Neytendastofu heimilt að fela einkaaðilum framkvæmd eftirlits þegar við á.


TIL BAKA