Námskeið vigtarmanna
Næstu námskeið vigtarmanna verða haldin sem hér segir, ef næg þátttaka fæst:
Dagsetning Staðsetning
Almennt námskeið: 31. maí., 1. og 2. júní 2021 Rvk, Neytendastofu kl. 9:30
Almennt námskeið: 18., 19. og 20. október 2021 Rvk. Neytendastofu kl. 9.30
Næstu endurmenntunarnámskeið verða haldin 3. júní 2021 og 21. okt. 2021.
Almennt námskeið. Gjald kr. 88.500 og löggildingargjald 8.300 kr., samtals kr. 96.800
Endurmenntunarnámskeið. Gjald kr. 37.200 og löggildingargj. 8.300 kr., samtals kr. 45.500
Mögulega verður boðið upp á tengingu við námskeiðið með fjarfundarbúnaði. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar m.a. um hvar slík námskeið verða í boði.
Greiða skal reikning sem stofnaður er í netbanka.
Námskeiðin hefjast klukkan 9.30 og þeim lýkur með prófi
Þátttakendur þurfa að skila inn sakavottorði og búsforræðisvottorði.
Hægt er að sækja um ofangreind námskeið með því að fara hér.