Fara yfir á efnisvæði

Gerðarviðurkenningar

Gerðarviðurkenningar gefnar út af Löggildingarstofu frá 1999 til 2005 og Neytendastofu frá árinu 2005.  

Mælifræðisvið Neytendastofu gefur út gerðarviðurkenningar fyrir ákveðnar gerðir mælitækja sem eru löggildingarskyld og engar EES reglugerðir ná yfir. Um er að ræða vínmál samkvæmt reglugerð nr. 269/2006 (áður nr. 608/2000), raforkumæla samkvæmt reglugerð nr. 612/2000, heitavatnsmæla samkvæmt reglugerð nr. 615/2000, kaldavatnsmæla samkvæmt reglugerð nr. 792/2002 og sjálfvirkar vogir samkvæmt reglugerð nr. 794/2002. Nú hefur tilskipun 2004/22 um mælitæki (MID) leyst þessar reglugerðir af en hún var innleidd með reglugerð nr. 465/2007 og er þá ekki lengur þörf fyrir sér innlendar gerðarviðurkenningar.

Viðurkenningarnar eru gefnar út í samræmi við samkomulag aðildarlanda í WELMEC fyrir þau mælitæki sem það nær til og fyrir önnur mælitæki eftir sambærilegum reglum. Fyrst litið til prófana og viðurkenninga samkvæmt reglum Alþjóðlegu lögmælifræðistofnunarinnar, OIML. Síðan til landsviðurkenninga einhvers lands sem er aðili að samkomulaginu. Samkomulag Welmec um gerðarviðurkenningar (TAA) er enn í gildi og gæti nýst áfram fyrir tæki sem tilskipanir ná ekki yfir.

Gildistími eftirfarandi viðurkenninga fer eftir þeirri erlendu viðurkenningu sem stuðst var við en þó ekki lengur en til 2016.


Yfirlit um gerðarviðurkenningar frá LS/Neytendastofu

 

 

Útgáfuár , , , , , , , ,

Nr.FramleiðandiUmsækjandiÚtgáfudagsetningGerðFlokkur
NEST_09_01ASartorius
Plastco
24. apríl 09
EWK xyz og SYNUS xx
sjálfvirk vog
LS-991101Kamstrup A/S
Kamstrup A/S
30. nóv.´99
-351
raforkumælir
LS-990901addKamstrup A/S
Kamstrup A/S
2. jan.´99
-282
raforkumælir
LS-990901Kamstrup A/S
Kamstrup A/S
28. sept.´99
-381 og -382
raforkumælir
LS-000502Siemens
Smith & Norland
26. júní ´00
7E.6..
raforkumælir
LS-000501Siemens
Smith & Norland
2. júní ´00
ZMD 120 AM
raforkumælir
LS-00.04.01Automation
Breiðablik
28. apr.´00
Bottle-Pilot*C
vínskammtari
LS-00.03.01Kamstrup A/S
Kamstrup A/S
16. mars ´00
-182
raforkumælir
LS_011203Kamstrup A/S
Kamstrup A/S
28. des.´01
LZ--,LU--
raforkumælir
LS_011202Kamstrup A/S
Kamstrup A/S
28. des.´01
PZ--,PU--
raforkumælir
LS_010201Siemens
Smith & Norland
21. febr.´01
ZFB/ZMB 310/405/410
raforkumælir
LS_02_04ABotek
Leiðir ehf.
4. des.´02
Lifter scale
sjálfvirk vog
LS-02_03EKamstrup A/S
Kamstrup A/S
13. nóv.´02
-162
raforkumælir
LS_021002Shell GmbH
Rafport
23. okt.´02
Schellcount 1
raforkumælir
LS_021001Siemens
Smith & Norland
9. okt.´02
ZMD--,ZFD--
raforkumælir
LS_03_12ELandis+Gyr
Smith & Norland
28. okt.´03
ZCE120
raforkumælir
LS_03_11ATamtron Oy
Leiðir ehf.
15. sept.´03
PKV
sjálfvirk vog
LS_03_10ABizerba
Rökrás ehf.
4. sept.´03
GS
sjálfvirk vog
LS_03_09AMarel
Marel
2. sept.´03
M3000 A5XX
sjálfvirk vog
LS_03_08SWWB Drink System
Bevtec AS
1. apr.´03
MAC 415,425,435,450
vínskammtari
LS_03_07APóls
Póls
18. mars´03
FL-185
sjálfvirk vog
LS_03_06NPóls
Póls
17. febr.´03
S-188
sjóvog
LS_03_05NPóls
Póls
5. febr.´03
S-182 og -185
sjóvog
LS_03_04NMarel
Marel
30. jan.´03
M2200-Mxx
sjóvog
LS_03_03NMarel
Marel
30. jan.´03
M2000-Mxx
sjóvog
LS_03_02NMarel
Marel
30. jan.´03
M1100-Uxx
sjóvog
LS_03_01EKamstrup A/S
Kamstrup A/S
20. jan.´03
-351 Combi
raforkumælir
LS_04_10SAubic sales Ltd.
Staupasteinn
24. nóv.´04
Aubic 30 ml
vínskammtari
LS_04_09HLandis+Gyr
Smith & Norland
15. okt. ´04
2WR6
heitavatnsmælir
LS_04_08HLandis+Gyr
Smith & Norland
15. okt.´04
2WR5
heitavatnsmælir
LS_04_07ELandis+Gyr
Smith & Norland
4. okt.´04
ZME120AC
raforkumælir
LS_04_06ELandis+Gyr
Smith & Norland
4. okt.´04
Z&Q
raforkumælir
LS_04_05AMarel
Marel
26. mars´04
M2000 A51
sjálfvirk vog
LS_04_04EEFEN Gmbh/Peterreins
S. Guðjónsson
2. mars ´04
PSR 253 og PSA 313
mælaspennir
LS_04_03ERitz Messwandler
Reykjafell
19. febr.´04
EKS(H)
mælaspennir
LS_04_02APóls
Póls
6. febr.´04
FL-185-Dx
sjálfvirk vog
LS-04_01AEspera
Espera
5. febr.´04
ES6xyz og ES7xyz
sjálfvirk vog
LS_05_03AScanvægt
Vélasalan
24. júní 05
7190-498
sjálfvirk vog
LS_05_02EKamstrup A/S
Kamstrup A/S
15. júní ´05
686-162-XX-XX
raforkumælir
LS_05_01AEspera
Espera
17. maí ´05
ES 8xyz
sjálfvirk vog
LS_06_02EKamstrup A/S
Samstrup A/S
11. apr.´06
685-x9x-xx-xx
raforkumælir
LS_06_01AEspera
Espera
26. jan. ´06
ES5xyz, ES6xyz, ES7xyz
sjálfvirk vog
TIL BAKA