Fara yfir á efnisvæði

Fræðsluefni um mælifræði

Fræðsluefni um mælifræði

Alþjóðlega mælieiningakerfið SI
Neytendastofa fylgist með því að SI-einingakerfið (Système International d'Unités) sé notað hér á landi. Hér kemur örstuttur inngangur að kerfinu.

Ágrip af mælifræði
Grunnupplýsingar í mælifræði.

Tryggvi Axelsson, Jeroen Rommerts, Viktoras Zabolotnas, Jónína Þ. Stefánsdóttir
Glærur frá fræðslufundi Neytendastofu um e-merkið

Merkingar löggildingarskyldra mælitækja
Leiðbeiningar og skýringar á merkingum sem vera skulu á löggildingarskyldum mælitækjum.

Tilskipun um mælitæki - Stöðuskýrsla
Skýrsla ESB frá árinu 2010 um tilskipun um mælitæki (MDI) - kosti og galla við löggjöfina.

Skýrsla ESB um mælifræðitilskipunina - Stöðumat
Skýrsla Framkvæmdastjórnar ESB um mælifræðitilskipunina - Úttekt og stöðumat

Um notkun sérstakra miða fyrir nýjar vogir
Leiðbeiningar um notkun miðanna.

Til fróðleiks fyrir neytandur um mælitæki
Merki á mælitækjum, sem neytandi þarf að þekkja.

Kvörðun glerhitamæla
Upplýsingar um hvernig á að nota niðurstöður kvörðunarvottorða fyrir glerhitamæla og hvernig auka má nákvæmni slíkra mæla með reglulegum athugunum á íspunkti. 

Munurinn á kvörðun og löggildingu
Hvort á að löggilda eða kvarða, ýmsar skilgreiningar.

OIML flokkun lóða
Alþjóðlega lögmælifræðistofnunin, Organisation Internationale de Métrologie Légale (OIML), hefur gefið út flokkunarkerfi fyrir lóð þar sem þau eru flokkuð eftir gæðum og nákvæmni.

Orðasafn
Skammstafanir og heiti mælifræðistofnana og samtaka.

Þyngdarsvæði á Íslandi og stilling voga fyrir þau
Flestar vogir eru háðar þyngdarkrafti og því þarf að stilla þær fyrir þyngdarsvið notkunarstaðar.

TIL BAKA