30/12/2024
Stellantis skuldbindur sig til að veita neytendum bætur vegna galla í AdBlue tönkum
Í kjölfar viðvarana frá neytendasamtökum á Ítalíu og Spáni hvöttu Evrópsku neytendasamtökin (BEUC) samstarf neytendayfirvalda í Evrópu (CPC) til að framkvæma rannsókn í Evrópu á málefnum tengdum AdBlue tönkum í bílum framleiddum af Stellantis.