Alþjóðlegt samstarf
Neytendastofa tekur þátt í margvíslegu alþjóðlegu samstarfi stjórnvalda í samræmi við ákvæði laga sem hún hefur umsjón með. Á öllum starfssviðum hennar er um virkt samstarf að ræða meðal annars á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, það er ESB og EFTA; samningsins um Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) o.fl..