Fara yfir á efnisvæði

Hagsmunaaðilar

Hlutverk Neytendastofu er m.a. að stuðla að því að öryggi og réttindi neytenda séu þekkt og virt. Virk og góð samskipti við hagsmunasamtök í atvinnulífi og neytenda eru því mikilvæg svo að framangreindu markmiði verði náð.

Helstu hagsmunaaðilar eru Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Neytendasamtökin, Samtök verslunar og þjónustu, Félag íslenskra stórkaupmanna, Alþýðusamband Íslands, Hagsmunasamtök heimilanna og Félag íslenskra bifreiðaeigenda.

TIL BAKA