10/03/2025
Nærri helmingur seljenda notaðra vara á netinu veita neytendum ekki réttar upplýsingar um skilarétt.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti fyrir helgi niðurstöður skimunar (e. sweep) á netverslunum sem selja notaðar vörur (e. second hand), svo sem föt, raftæki og leikföng.