Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

11/09/2024

Skilmálar unaðsvöruverslana

Neytendastofa hefur til skoðunar skilmála unaðsvöruverslana við fjarsölu. Stofnunin hafði áður lokið ákvörðun gagnvart fjórum fyrirtækjum þar sem skilmálar voru ekki í samræmi við lög og hefur nú lokið ákvörðun gagnvart tveimur til viðbótar. Stofnunin sendi upphaflega athugasemdir til 11 fyrirtækja og óskaði skýringa eða athugasemda. Neytendastofa hefur nú lokið ákvörðun gagnvart verslunum Tantra og Tinda með fyrirmælum um að gera úrbætur á skilmálum sínum.

19/08/2024

Ársskýrsla Neytendastofu 2023 er komin út

Í skýrslunni er að finna tölfræði afgreiddra stjórnsýslumála ársins auk umfjöllunar um helstu verkefni stofnunarinnar. Þannig er gerð grein fyrir stjórnsýslumálum sem voru fyrirferðamikil á árinu eins og málum tengd umhverfisvernd, auglýsingum á samfélagsmiðlum og upplýsingum við fjarsölu.

Skoða eldri fréttirRSS Rss