23/06/2022
Drög að nýjum leiðbeiningum Neytendastofu um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum
Neytendastofa vinnur að uppfærslu leiðbeininga um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum og birtir hér drög að leiðbeiningum til umsagnar.
Neytendastofa vinnur að uppfærslu leiðbeininga um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum og birtir hér drög að leiðbeiningum til umsagnar.
Neytendastofu barst kvörtun frá Orku Náttúrunnar ohf. (ON) vegna viðskiptahátta Orkusölunnar ehf. Málið varðaði annars vegar flutning tiltekinna viðskiptavina ON yfir til Orkusölunnar án fyrirliggjandi samþykkis viðskiptavinanna og hins vegar upplýsingagjöf Orkusölunnar til nýrra viðskiptavina.
Þetta vefsvæði notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka