Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
20/04/2021

BL ehf innkallar 81 Renault Master lll bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um að innkalla þurfi 81 Renault Master III bifreiðar af árgerð 2018 - 2019. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að skipta þurfi um eldsneytislögn.

Mynd með frétt - 2
14/04/2021

Innköllun á klifurgrind/Pikler hjá Amarg.is

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá vefsíðunni Amarg.is um innköllun á klifurgrind eða Pikler sem vefverslunin var með í sölu. Var klifurgrindin framleidd af fyrirtækinu Fjalla Steini ehf.

Skoða eldri fréttirRSS Rss