Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
05/05/2021

Hættuleg róla innkölluð hjá Bauhaus

Neytendastofa hefur fyrirskipað innköllun og bannað sölu og afhendingu á rólunni Round Swing with Net frá framleiðandum Nordic Play sem var til sölu hjá Bauhaus. Við prófun á rólunni kom í ljós að festingar uppfylltu ekki skilyrði staðla um öryggi leikfanga og því væri hætta á að festingar gætu losnað með þeim afleiðingum að börn falli úr rólunni,

05/05/2021

BL innkallar Hyundai Kona EV - Eigendur beðnir að hlaða bílinn einungis í 90% að hámarki meðan beðið er eftir nýrri rafhlöðu

Hyundai Motor Company hefur tilkynnt BL, umboðsaðila framleiðandans hér á landi, að fyrirhugað sé að skipta um háspennurafhlöður í tilteknum fjölda rafbíla af gerðinni Kona EV sem framleiddir voru á tímabilinu maí 2018 til mars 2020 í verksmiðjunni í Ulsan í S-Kóreu. Útskiptin eru vegna mögulegrar hitamyndunar í háspennurafhlöðu við ákveðin skilyrð sem valdið getur skammhlaupi og mögulega bruna í rafhlöðunni.

Skoða eldri fréttirRSS Rss