11/08/2022
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um sektir fyrir skort á verðmerkingum.
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um sektir fyrir skort á verðmerkingum.
Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri tilefni til aðgerða vegna notkunar Fríhafnarinnar á heitunum „Duty Free“ og „Fríhöfn“. Kvartendur kærðu ákvörðunina til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur ógilt ákvörðunina og vísað málinu til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
Þetta vefsvæði notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka