Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
28/05/2020

Toyota innkallar 30 RAV4

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi ehf um að innkalla þurfi 30 Toyota RAV4 bifreiðar af árgerð 2019. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að stýrisarmar bifreiðanna séu gallaðir.

20/05/2020

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Neytendastofa tók í maí 2019 til skoðunar neytendalán Ecommerce 2020, sem bauð íslendingum lán frá 1909, Hraðpeningum, Kredia, Múla og Smálán. Skoðað var hvort kostnaður lána frá félaginu bryti gegn hámarki á árlegri hlutfallstölu kostnaðar og hvort upplýsingar í stöðluðu eyðublaði og lánssamningi væru í samræmi við kröfur laga.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

19okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 19., 20. og 21. október 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 22. október.
Skrá hér