Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

11/08/2022

Ákvörðun Neytendastofu vísað til nýrrar meðferðar

Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri tilefni til aðgerða vegna notkunar Fríhafnarinnar á heitunum „Duty Free“ og „Fríhöfn“. Kvartendur kærðu ákvörðunina til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur ógilt ákvörðunina og vísað málinu til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.

Skoða eldri fréttirRSS Rss