Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
01/07/2020

15 ára afmæli Neytendastofu

Í dag 1. júlí fagnar Neytendastofa 15 ára afmæli sínu. Á þessum tímamótum hefur Neytendastofa opnað nýja gátt þar sem neytendur geta athugað á einfaldan hátt annað hvort með bílnúmeri eða vin-númeri bílsins hvort að í gildi sé öryggisinnköllun fyrir viðeigandi bifreið.

Skoða eldri fréttirRSS Rss