Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

27/03/2024

Brot Stjörnugríss gegn ákvörðun Neytendastofu

Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota þjóðfána Íslendinga á umbúðum matvöru úr innfluttu hráefni.

15/02/2024

Merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum í mörgum tilvikum ófullnægjandi

Neytendastofa vill vekja athygli á fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um niðurstöður samræmdrar skoðunar á færslum áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Verkefnið var unnið í samstarfi neytendayfirvalda í Evrópu og tók Neytendastofa þátt í verkefninu. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf.

Skoða eldri fréttirRSS Rss