Neytendafræðsla
Hér má finna bæði námsefni og upplýsingar um neytendafræðslu
- ESB - markaðssetning og neytendur
- Skýrsla um gjöld flugfélaga 2009
- Yfirlit um ESB reglur
- Verkefnabanki fyrir neytendafræðslu í grunnskólum
Námsefni þetta er gefið út af iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti með styrk frá sambandi íslenskra viðskiptabanka. Þá komu fulltrúar Kennslumiðstöðvar Kennaraháskóla Íslands, frá menntamálaráðuneytinu og Neytendasamtökunum einnig að þessu verkefni. - Tilmæli OECD 2009 um neytendafræðslu
- Consumer Classroom er vefur ætlaður kennurum sem sjá um neytendafræðslu. Á vefsíðunni má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og kennsluefni. Síðan er gagnvirk og með innskráningu, býður hún upp á tæki þar sem kennarar geta hjálpast að við undirbúning á kennslu í neytendafræðslu
- Neytendafræðsla á Norðurlöndum TemaNord uppfærð útgáfa 2009 - ensk útgáfa Kennsla fyrir neytendur og áherslur fyrir neytendafræðslu í grunn-og framhaldsskólum. Skýrsla um markmið og innihald fyrir námsskrár og kennsluefni fyrir neytendur.
- Neytendafræðsla á Norðurlöndum TemaNord 2000:595 - Norræn skýsla um tillögur um markmið og innihald neytendafræðslu í grunn- og framhaldsskólum.
- Skóladagbók Evrópusambandsins ætluð kennurum og framhaldsskólanemum - Markmið Evrópusambandsins með skóladagbókinni er að upplýsa ungmenni um réttindi þeirra og skyldur sem neytendur og jafnframt gera þeim kleift að taka upplýstar ákvarðanir. Hér er að nálgast vefútgáfu af skóladagbókinni 2011-2012.
- Tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila