Fara yfir á efnisvæði

Um Neytendastofu

Neytendastofa tók til starfa 1. júlí 2005 samkvæmt lögum nr. 62/2005. Neytendastofa er ein þeirra eftirlitsstofnana sem hafa eftirlit með viðskiptalífinu og  lögum frá Alþingi sem sett eru vegna öryggis og réttinda neytenda. Neytendastofa heyrir undir  menningar- og viðskiptarráðueytið.   

Almennar upplýsingar:
Neytendastofa
Kt. 690605-3410
Heimilisfang: Borgartún 29
Netfang: postur@neytendastofa.is
Sími: 510 1100
Veffang: www.neytendastofa.is 

Afgreiðslutími:
Opið er frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00 virka daga.

Símatími sérfræðinga Neytendastofu er á milli kl. 10.00 - 12.00 virka daga þar sem neytendum og fyrirtækjum eru veittar upplýsingar um réttindi og skyldur.

 Staðsetning Neytendastofu: sjá mynd

 

TIL BAKA