20/03/2025
Ákvarðanir vegna upplýsinga á netverslunum með reiðhjól
Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Erninum Hjólum, rekstraraðila netverslunarinnar orninn.is, og Cintamani, rekstraraðila netverslunarinnar gap.is.
Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Erninum Hjólum, rekstraraðila netverslunarinnar orninn.is, og Cintamani, rekstraraðila netverslunarinnar gap.is.
Í tilefni af Alþjóðlegum degi neytenda hefur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birt skorkort ársins 2025. Skorkortið sýnir að 68% neytenda í Evrópu treysta því að vörur sem þeir kaupa séu öruggar auk þess sem 70% treysta því að seljendur virði réttindi þeirra. Hins vegar sýna gögnin einnig að hættur eru enn til staðar við netviðskipti.