Vorfundur norrænna rafmagnsöryggisstofnanna haldinn í Reykjavík
22.06.2001
Samtök rafmagnsöryggisstofnanna á Norðurlöndum NSS (Nordisk komité for samordning av elektriske sikkerhedsspørgsmål.) héldu vorfund sinn í Reykjavík dagana 14. og 15. júní sl.
Auk Íslands áttu Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Grænland og Færeyjar fulltrúa á fundinum.
Samtökin koma saman tvisvar á ári. Þar sem fjallað um sameiginleg rafmagnsöryggismál s.s. reglugerðar- og staðlamál, rafmagnseftirlit, löggildingar rafverktaka, markaðseftirlit o.fl. Einnig eru starfandi nokkrir vinnuhópar um einstök málefni.
Frekari upplýsingar um fundinn veitir Jóhann Ólafsson