Fara yfir á efnisvæði

Toyota innkallar bifreiðar

24.01.2014

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 5 Toyota Corolla bifreiðum framleiddar árið 2013.   
Ástæða innköllunarinnar er sú að ró sem heldur stýrishjóli er mögulega ekki nægilega hert. Hert verður á rónni samkvæmt staðli. 
Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf vegna þessarar innköllunar.  


TIL BAKA