Fara yfir á efnisvæði

Ellingsen innkallar reiðhjól

07.04.2014

Fréttamynd

Neytendastofu barst tilkynning frá Ellingsen ehf. um innköllun á Merida S-presso 100 reiðhjólum, dömu og herra hjól. Ástæða innköllunarinnar er sú að vegna mögulegs galla í framgafli er hætta á að hann geti brotnað með þeim afleiðingu að hjólreiðamaður getur dottið og slasast.

Neytendastofa vill biðja þá sem eiga slík reiðhjól að hafa samband við starfsfólk Ellingsen svo þeir geti fengið gafflinum skipt út fyrir nýjan. 

Nánari upplýsinga má finna á síður Ellingsen 

TIL BAKA