Fara yfir á efnisvæði

Innköllun á krullujárni frá Lee Stafford

23.04.2014

FréttamyndNeytendastofa vill vekja athygli á innköllun á krullujárni frá Lee Stafford, LSHT09, Argos Catalogue, No. 151 / 4715, af gerðinni Jumbo Lazy Curl & Nourish. Ástæða innköllunarinnar er vegna hættu á rafstraum.


Viðkomandi vara hefur ekki verið seld á Íslandi svo að vitað sé en kann að hafa borist til landsins með öðrum leiðum.


Neytendastofa hvetur þá neytendur sem eiga þessa vöru að hætta notkun hennar nú þegar.

TIL BAKA