Fara yfir á efnisvæði

Alþjóðlegi mælifræðidagurinn 2014

20.05.2014

Ár hvert halda mælifræðistofnanir upp á 20. maí því að þann dag árið 1875 var metrasamþykktin undirrituð af 17 ríkjum í París í þeim tilgangi að tryggja heildstætt alþjóðlegt mælieiningakerfi. Í dag eru yfir áttatíu þjóðir aðilar að Alþjóðamælifræðistofnuninni BIPM. Í tilefni dagsins senda BIPM og Alþjóðalögmælistofnunin OIML frá sér fréttatilkynningu, þar sem umfjöllunarefnið er „Mælingar og alþjóðlega orkuáskorunin“ og á það fullt erindi til Íslendinga í ljósi þess hve mikla orku Íslendingar framleiða.

Sjá tengil með fréttatilkynningunni:

http://www.worldmetrologyday.org/press_release.html

 

Sjá tengil frá Hollensku landsmælifræðistofnuninni VSL:

https://www.youtube.com/watch?v=6MqWAympD_s

TIL BAKA