Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi

22.05.2014

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur felld úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2013. 
Neytendstofa taldi ekki ástæðu til aðgerða vegna ummæla  fyrirsvarsmanns vefsíðunnar www.iPhone.is, um fyrirsvarsmann og heimasíðu www.buy.is.  

Áfrýjunarnefnd neytendamála taldi ummælin vera brot á ákvæðum laga um viðskiptahætti og markaðssetningu og lagði 150.000 kr. sekt á fyrirsvarsmann vefsíðunnar www.iPhone.is. 

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér

TIL BAKA