Fara yfir á efnisvæði

BL ehf innkallar 177 Hyundai Sonata

28.07.2014

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um innköllun á 57 Hyundai Sonata bifreiðum, framleiddir 1. mars 2005 til 21. janúar 2010. Ástæða innköllunarinnar er sú að við gæðaeftirlit hefur komið í ljós að í sumum tilfellum hefur orðið mikil ryðmyndun í afturhjólabita sem getur leitt til óeðlilegs styrkleikamissis.

BL mun hafa samband við þá bifreiðareigendur sem þessi innköllun á við um.

TIL BAKA