Sumarlokanir kvörðunarþjónustu Neytendastofu
28.07.2014
Kvörðunarþjónusta Neytendastofu verður lokuð í sumar frá 31. júlí til og með 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.
Neytendastofa vill jafnframt benda á að öll önnur starfsemi stofnunarinnar er opin að venju og að símatími Neytendaréttarsvið er á milli kl. 09.00 – 12.00 virka