Fara yfir á efnisvæði

Innköllun á UV lömpum fyrir neglur

12.08.2014

Neytendastofa vill vekja athygli á RAPEX tilkynningum vegna innköllunar á UV lömpum fyrir neglur. Ástæða

UV-lamparinnköllunarinnar er vegna hættu á rafstraum.

Annars vegar er um að ræða lampa frá 24. se, sem ber heitið Gel Curing JIADI UV Lamp og er 36 W, JD 818, vörunúmer 27 271. Hins vegar er um að ræða lampa frá KEIMEI, en varan er merkt 36 WGel Curing UV Lamp KEIMEI-36, KM 818, SM-818, vörunúmer 1207.

Viðkomandi vörur hafa ekki verið seldar á Íslandi svo að vitað sé, en kunna að hafa borist til landsins með öðrum leiðum.

TIL BAKA