Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Ford

13.10.2014

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg varðandi innkallanir 392 Ford bifreiðum. Um er að ræða 381 Ford Escape bifreiðar árgerð 2008-2011 og 11 Ford Explorer framleidda á tímabilinu 11/2/2011 til 23/1/2012. Um er að ræða 381 bifreið.

Ástæða innköllunarinnar er sú að bilun getur komið fram í rafmagnsstýri bifreiðarinnar og orsakað það að hjálparafl verður óvirkt og þungt verður að stýra á lítilli ferð.

Ef eigendur Ford bifreiða vilja athuga hvort að þeirra bifreið eigi útistandandi innköllun er hægt að fara inn á eftirfarandi slóð og slá þar inn grindarnúmeri bifreiðarinnar.

TIL BAKA