Fara yfir á efnisvæði

Bílabúð Benna innkallar Cruze

04.11.2014

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna ehf. varðandi innkallanir Chevrolet bifreiðum frá GM. Um er að ræða fjóra Chevrolet Cruze bifreiðar af árgerð 2013. Ástæða innköllunarinnar er að hægri driföxull getur brotnað og bifreiðin keyrir ekki eftir það.

Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf eða haft verður samband við þá símleiðis.

Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í verkstæðismóttöku Bílabúðar Benna ehf.

TIL BAKA