Fara yfir á efnisvæði

Brimborg ehf innkallar Peugeot bifreið

12.04.2016

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf. um innköllun á einni Peugeot bifreið af árgerðinni 2016. Ástæða innköllunarinnar er að leki gæti verið með túrbínubolta.
Brimborg ehf mun hafa samband við bifreiðareiganda vegna þessarar innköllunar.

TIL BAKA