Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Citroen C4

27.03.2017

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf varðandi innköllun á 107 Citroen bifreiðum af gerðinni C4, framleiðsluár 2011-2012. Innköllunin fellst í að skoða ástand festingu fyrir húdd.

Brimborg ehf hefur nú þegar byrjað að innkalla þá bíla sem tilheyra undir þessa innköllun.

Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við bílaumboðið Brimborg ehf ef þeir eru í vafa.

TIL BAKA