Fara yfir á efnisvæði

Drög að reglum um upplýsinga- og aðvörunarskyldu erlendra lána

20.10.2020

Neytendastofa birtir hér til umsagnar drög að reglum um upplýsinga- og aðvörunarskyldu vegna fasteignalána sem tengjast erlendum gjaldmiðlum.
Í regludrögunum er fjallað um og nánar útfærðar skyldur lánveitenda í samræmi við ákvæði 33. gr. laga nr. 118/2016, um fasteignalán til neytenda.

Þeir sem óska eftir að koma að athugasemdum við regludrögin geta gert það með tölvupósti á netfangið postur@neytendastofa.is fyrir 3. nóvember n.k. Þess er óskað að pósturinn hafi efnislínuna „Drög að reglum um upplýsinga- og aðvörunarskyldu“

Hér má nálgast regludrögin.

TIL BAKA