Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd staðfesti ákvörðun Neytendastofu.

24.11.2020

Neytendastofa tók ákvörðun gagnvart Íslandsbanka vegna upplýsinga sem fram koma í lánssamningi og stöðluðu eyðublaði. Þar komst stofnunin að þeirri niðurstöðu að brotið væri gegn lögum um neytendalán með ófullnægjandi upplýsingum m.a. um það hvaða þættir geti haft áhrif á vaxtabreytingar.

Íslandsbanki kærðu ákvörðunin til áfrýjunarnefndar neytendamála sem hún hefur staðfest hana að fullu.

Úrskurð áfrýjunarnefndar má lesa hér.

TIL BAKA