Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun um neytendalán staðfest

19.05.2021

Neytendastofa lauk ákvörðun um neytendalán með bréfi, dags. 17. september 2020. Komst stofnunin þar að þeirri niðurstöðu að ekki væri tilefni til aðgerða m.a. þar sem lánveitandi féllst á að skilmáli lánsins um breytingu vaxta væri ekki í samræmi við ákvæði laga um neytendalán og notkun þeirra hafi þegar verið hætt.

Ákvörðunin var kærð til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur staðfest hana með úrskurði sínum. Þeim hluta kærunnar sem snéri að kvörtun vegna annarra lánssamninga en kvartanda var hins vegar vísað frá.

Lesa má úrskurðinn í heild sinni hér.

TIL BAKA