Fara yfir á efnisvæði

Úrskurður áfrýjunarnefndar

21.05.2021

Neytendastofa tók ákvörðun gagnvart Geymslum um að fyrirtækinu bæri að veita upplýsingar annars vegar um sjálft sig og hins vegar um verð á þjónustu sinni á vefsíðunum geymslur.is og geymsla24.is.

Félagið kærði ákvörðunina til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur úrskurðað í málinu og fellt ákvörðun Neytendastofu úr gildi. Í úrskurðinum er fjallað um það að þar sem félagið geri ekki annað en að kynna eigin starfsemi gagnvart neytendum geti skylda til að veita ítarlegar upplýsingar um sig ekki átt við.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA