Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

21.10.2021

Neytendastofu barst kvörtun yfir yfir notkun á auðkenninu NORÐURHÚS á vefsíðunni nordurhus.is og facebook síðunni www.facebook.com/nordurhus. Í ákvörðun Neytendastofu var komist að þeirri niðurstöðu að ekki væri hætta á ruglingi milli fyrirtækjanna og því ekki tilefni til aðgerða.
Norðurhús kærðu ákvörðunina til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur staðfest hana.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA