Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

26.11.2021

Neytendastofa taldi ekki tilefni til aðgerða vegna auðkennisins JÚMBÓ þar sem heildarmat á útliti auðkenna Sóma, Jömm og Oatly leiddi til þess að stofnunin taldi ekki hættu á að neytendur rugluðust á þeim.

Í niðurstöðum úrskurðar áfrýjunarnefndin fjallar nefndin um framsetningu og notkun merkjanna sem og líkindi þeirra. Kemst nefndin svo að þeirri niðurstöðu að ekki sé hætta á ruglingi fyrir neytendur og því sé ákvörðun Neytendastofu staðfest.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA