Fara yfir á efnisvæði

Ársskýrsla Neytendastofu er komin út

13.07.2022

Ársskýrsla Neytendastofu fyrir árið 2021 er komin út.

Í ársskýrslunni er farið yfir lykiltölur og helstu stjórnsýsluverkefni stofnunarinnar. Þá er gerð grein fyrir nokkrum af öðrum verkefnum sem stofnunin sinnti á árinu, svo sem setningu reglna og umsagna um lagafrumvörp.
Í formála forstjóra eru raktar breytingar sem gerðar hafa verið á forgangsröðun mála hjá stofnuninni og hvaða áhrif það hefur haft á verkefni hennar.

TIL BAKA