Fara yfir á efnisvæði

Loftslagsdagurinn 2023

03.05.2023

Neytendastofa tekur þátt í Loftslagsdeginum 2023 sem fer fram 4. maí í Hörpu og beinu streymi.

Á Loftslagsdeginum koma saman margir af helstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli.
Stutt og aðgengileg erindi og tækifæri til að spyrja spurninga.

Þema dagskrárinnar í ár:
📈 Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi?
🤝 Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi?
💰 Hvernig skila peningarnir árangri?

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna.

Dagskrá og skráning: https://loftslagsdagurinn.is/
Facebook viðburður: https://fb.me/e/2onWHNgNA 

TIL BAKA