Ársskýrsla Neytendastofu 2023 er komin út
19.08.2024
 Í skýrslunni er að finna tölfræði afgreiddra stjórnsýslumála ársins auk umfjöllunar um helstu verkefni stofnunarinnar. Þannig er gerð grein fyrir stjórnsýslumálum sem voru fyrirferðamikil á árinu eins og málum tengd umhverfisvernd, auglýsingum á samfélagsmiðlum og upplýsingum við fjarsölu. 
Skýrsluna má nálgast hér.