Fara yfir á efnisvæði

Merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum

03.02.2025

Neytendastofa tók þátt í samræmdri skoðun neytendayfirvalda í Evrópu á því hvort rétt væri staðið að merkingum auglýsinga á samfélagsmiðlum. Neytendastofa hefur nú lokið fimm ákvörðunum tengdum skoðuninni.

Í þessum ákvörðunum er fjallað um færslur á samfélagsmiðlum sem Neytendastofa taldi vera auglýsingar án þess að það fram kæmi nægilega skýrt fram.

Ákvarðanirnar má nálgast í heild sinni hér.


Leiðbeiningar Neytendastofu um auðþekkjanlegar auglýsingar má nálgast hér.

TIL BAKA