Fara yfir á efnisvæði

Varmaorkumælar – drög að reglugerð

03.08.2012

Gildandi reglugerð um vatnsmæla nær aðeins til vatnsmæla sem eru sölumælar fyrir kalt og heitt vatn eftir rúmmáli. Hjá Neytendastofu hefur verið í undirbúningi reglugerð um eftirlit með varmaorkumælum, þar sem afhent orka er reiknuð út frá hitastigi vatnsins og rúmmáli. Í þeim tilvikum munu neytendur greiða fyrir þá varmaorku sem þeir fá afhenta en ýmsar dreifiveitur selja heitt vatn með þessum hætti.

TIL BAKA