Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Citroen C4 Picasso

01.07.2011

Fréttamynd

Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá bílaumboðinu Brimborg á Citroen bifreiðum af gerðinni C4 Picasso. Um er að ræða sex bifreiðar sem innkallaðar eru vegna hugsanlegs galla í handbremsu.

Brimborg mun hafa samband við hlutaðeigandi bifreiðareigendur.

TIL BAKA