Fara yfir á efnisvæði

Breyting á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga

23.06.2008

Í vor voru á Alþingi samþykktar breytingar á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja neysluveitna og raffanga. Breytingarnar miðuðu að því að taka af tvímæli um fullnægjandi lagastoð varðandi hæfniskröfur við löggildingu Neytendastofu á rafverktökum, m.a. í kjölfar umfjöllunar umboðsmanns Alþingis um mál á sviði rafmagnsöryggis. Lagabreytinguna má sjá hér.

TIL BAKA