Fara yfir á efnisvæði

Þyngdarsvæði á Íslandi

02.04.2001

WELMEC samtök lögmælifræðistofnana í Evrópu hafa unnið að því að safna og birta gögn um þyngdarsvæði í aðildarríkjunum svo að hægt sé að stilla vogir inn á þyngdarsvið væntanlegs notkunarstaðar strax í verksmiðju. Löggildingarstofa hefur unnið úr gögnum sem Orkustofnun hefur aflað um þyngdarsvið á Íslandi:


Eftirfarandi viðmiðun skal gilda fyrir þyngdarsvæði á Íslandi við stillingu voga

 

TIL BAKA