Fara yfir á efnisvæði

Drög að reglum um viðukenningu á kerfum framleiðenda

25.10.2011

Fréttamynd

Neytendastofa hefur samið drög að reglum um "Viðurkenningu á kerfum framleiðenda" sem vilja nota e-merkingar á forpakkningar sem þeir framleiða.

Reglurnar voru lagðar fram í opið umsagnarferli 29. september en umsagnir um drögin óskast send á póstfangið postur@neytendastofa eigi síðar en 29. október 2011 með yfirskriftinni „reglur um e-merkið“

Drög að reglunum má sjá hér.

TIL BAKA