Ákvörðun Neytendastofu staðfest
24.02.2012
Með bréfi dags. 9. desember 2011 tók Neytendastofa þá ákvörðun að grípa ekki til aðgerða vegna kvörtunar um sýningartíma kvikmyndahúsa. Með úrskurði 1/2012 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála þá ákvörðun þar sem ekki um brota á lögum 57/2005 var að ræða af hálfu kvikmyndahúsa.
Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.