Fara yfir á efnisvæði

Senseo kaffivélar öruggar á Íslandi

23.06.2009

Neytendastofu barst Rapex-tilkynning um afturköllun Senseo kaffivéla innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna galla sem getur komið upp ef vatn er mjög kalkríkt. 
Neytendastofa vill koma á framfæri  að engin þörf er á afturköllun á Senseo kaffivélum hér á landi þar sem að vatn á Íslandi er ekki kalkríkt.

TIL BAKA