Fara yfir á efnisvæði

Bernhard ehf. innkallar Honda Jazz bifreiðar

30.08.2010

Fréttamynd

Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá bílaumboðinu Bernhard ehf.  á  Honda bifreiðum af gerðinni JAZZ, vegna galla í dekkjum. Einungis er um að ræða bíla framleidda á árinu 2010. Umboðið mun hafa samband við hlutaðeigandi bíleigendur þegar varahlutir hafa borist til landsins.

Ekki er vitað um slys í Evrópu af völdum þessara bíla

TIL BAKA