Fara yfir á efnisvæði

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

04.09.2013

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 121 bifreiðar af gerðinni Lexus RX400h. Ástæðan er möguleg bilun í afriðli/áriðli. Bilunin lýsir sér í að gaumljós kvikna í mælaborði og vélin missir afl og getur í versta falli stoppað í akstri  

Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf eða haft samband við þá símleiðis.

 

TIL BAKA