Fara yfir á efnisvæði

Viltu ræða við Kuneva framkvæmdastjóra neytendamála ESB á Netinu og fræðast um hvernig að lög til verndar neytendum vinna daglega með þér?

23.10.2009

Í dag 23. október kl. 13.00 á íslenskum tíma mun Meglena Kuneva opna fyrir netspjall við neytendur á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Í netspjallinu verður lögð áhersla á umræður um með hvaða hætti Evrópsk löggjöf á sviði neytendamála kemur neytendum að gagni í þeirra daglega lífi. Framkvæmdastjórinn mun geta veitt svör á alls 14 tungumálum.

Til að tengjast smelltu hér ef þú vilt taka þátt í netspjallinu (en hlekkurinn verður virkur frá og með kl. 13.00 í dag).

Til að fá nánari  upplýsingar og til að senda spurningar fyrirfram hér.
 

TIL BAKA