Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
28.04.2008
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 2/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2008 um að ekki sé tilefni til að taka til athugunar erindi kæranda vegna viðskiptahátta félagsins Neyðarþjónustan – Gler og lásar – Neyðaropnanir – Lásasmiðurinn ehf. og auglýsinga félagsins í rafrænni símaskrá www.ja.is.
Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar í úrskurð nr. 02/2008