Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2007

16.03.2007

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Traust þekking ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. og 6. gr. laga nr. 57/2006 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, með ummælum um keppinaut sem fram komu í tölvupósti sem Traust þekking ehf. sendi út til ýmissa fiskvinnslufyrirtækja. Sjá nánar ákvörðun nr. 5/2007.

TIL BAKA